Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

033. SÁTAN 2025: Nýjasta Testamentið

Episode Notes

Moonstone Tattoo Reykjavík kynnir:

Smári (týndur) og Birkir (vansvefta) söknuðu hvors annars. Því var skutlað í hraðsoðin þátt án alls undirbúnings hvar aðalviðfangsefnið var auðvitað SÁTAN 2025, hlýtt var á CHÖGMA demó, slagsmál í æsku, slysfarir vegna sjálfsfróunar og margt margt fleira. Hlustendur komu við sögu í þættinum og gammurinn gaus.

 

Heiðrum minningu Nansý Guðmundsdóttur með því að vera í tjúlluðum fíling á Sátunni en gæta hvors annars í hvívetna. Minningin lifir!

Frjáls Palestína!

 

Moonstone Tattoo Reykjavik er í Vegmúli 2, Reykjavík. Sláið á þráðinn 779 4547 eða sendið skilaboð á Facebook eða Instagram.

Við minnum fólk á að fylgja Stokkið í eldinn á Instagram og Facebook!

 

Stokkið í eldinn er kirfilega studd af Luxor: tækjaleigu og sölu.  

Ljós // Hljóð // Mynd // Svið.  

Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.

Luxor er þekkingarhús viðburða.  

Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf