Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

015. Lög sem ég þarf aldrei að heyra aftur (1. hluti)

Episode Notes

Tveir aldraðir leiðindaskarfar finna sig knúna til að ræða lög sem þeir þurfa alls ekki að heyra aftur. Hvernig fer sjóferð sú?

Tónlist í þættinum:
Sinew Censer með SPECTRAL VOICE af Sparagmos (2024)
 

Við minnum fólk á að fylgja okkur á Instagram og Facebook!

Stokkið í Eldinn styður SÁTUNA (tónleikahátíð).


 

Alltaf sama platan er kirfilega studd af Luxor: tækjaleigu og sölu
Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. 
Tæki og þekking. Luxor eiga ljós, myndavélar, hljóðkerfi, svið og skjávarpa til sölu og leigu svo fátt eitt sé nefnt.
Luxor er þekkingarhús viðburða. 
Smellið á www.luxor.is og rannsakið. Sláið á þráðinn og fáið ráðgjöf